Saturday, November 8, 2008

Lítil frænka...


komin í heimin, Stoltir foreldrar hennar eru Gunnar frændi og Hulda nýbakaða konan hanns..

agalega lítil miðað við það sem heyrst hefur undanfarir, 48 cm. og 13 merkur

Til hamingju elsku Hulda og Gunnar ....... ég hlakka til að hitta skvísuna!

1 comment:

Anonymous said...

Hey Gunnar mágur minn og Þorbjörg frúin hans eignuðust líka litla 12 marka snúllu í gær 8.nóv :) er þetta að ganga?? :D gunnarar landsins eignast dóttur :þ
Til hamingju með frænkuna þína

HD