og ég er alveg búin..
En vikan gekk bara vel, var á 12 tíma vöktum síðustu helgi og var á fullu í eldhúsinu í vinnunni eftir kaffi, það var skemmtilegt bara og nutu krakkarnir þess að fá að vera með að baka og elda. Held að mér hafi tekist að láta liðið fá smávegis matarást á mér ;)
Þrátt fyrir "alvarlega ástandið" þreytuna og snjóinn er ég bara hress.. Á von á Guðný vinkonu á morgun og ætlar hún að gista hjá mér 2 nætur, verður örugglega voða kósý hér hjá okkur.
Ég var að skríða úr sjóðandi baði og er á leið í bólið, kl. 8 á föstudagskvöldi, en það er nú spes til að hvíla þreytta kroppinn minn og safna aukakröftum til að gera e-ð skemmtilegt með henni Guðný minni. Vonandi eru þið ekki að fara yfir um þarna í þessu svakalega krepputali!
þangað til næst......
Friday, October 3, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Kreppa smeppa... meðan við eigum í okkur og á þá er ekki kreppa á mínu heimili. Guði sé lof samt að maður fór ekki með í "ruglið" og eyddi umfram efni síðustu ár! Kannski af því að efnin voru ekki mikil að þá gat maður það ekki :D En er núna - ennþá - hefur maður það bærilegt.
Vonum að það haldi þannig áfram. Ég amk nenni ekki að eyða of mikilli orku í þetta mál þar sem það eina sem ég get gert er að passa upp á sjálfa mig, sem ég hef alltaf gert.
Vona að það sé ekki meiri kreppa á þínu heimili en hefur verið í gegnum tíðina. KnúÞÞÞÞÞ
Helga Dröfn
nei það er nefnilega málið, maður er vanur sinni eigin "kreppu" þegar maður er búin að vera í námi og tala nú ekki um að vinna hjá ríkinu á skítalaunum!!
undanfarið ár hef ég reyndar aðeins leift mér að spreða svolítið mikið...
kemur örlítið niðrá mér núna, s.s. bílasnobbið mitt
Post a Comment