Wednesday, June 25, 2008

Hamingjusöm á Hólmavík




Jæja þá er gamla konan ég að detta í 3ja daga helgarfrí og þrátt fyrir dýrann bensíndropann ætla ég að skella mér á Hólmavík. Þar eru Hamingjudagar (http://www.hamingjudagar.is/) um helgina og mér veitir ekki af að fara og vera innan um ættingja og njóta hamingju eina helgi eða svo.. vona bara að veðrið verði almennilegt. Fór síðast fyrir tveimur árum þá var rigning alla helgina!! En nú á að vera ágætis veður held ég!!
:) njótið ykkar um helgina hvar sem þið eruð :)

3 comments:

Anonymous said...

ohh þú líka mín kæra hamingjusama vinkona. Góða ferð norður og passaðu þig á brjáluðu ökuþórunum!

Helga Dröfn

Anonymous said...

Hei - hvernig væri að koma norður??
Knúsastuumstund á Hólmavík í hamingjunni ;)
Love - T.

Harpa said...

ég kem norður 10 juli... og verð í 4 daga :) það eru nú bara 2 vikur í það... annars er klukkan núna 10 á föstud.morgni og ég ekki byrjuð að pakka eða neitt!! Er engann vegin að nenna að fara að keyra ;) en verð líklega annarar skoðunar eftir að hafa fengið mér kaffibolla úti í góða veðrinu :)